Þjónusta

Færsla bókhalds

Við bjóðum viðskiptamönnum okkar að færa bókhaldið í DK vistun eða með nettengingu við bókhaldskerfi viðskiptavina
Sjáum um færslu fylgiskjala í fjárhagsbókhald
Viðskiptamannabókhald
Lánadrottnabókhald
Allar afstemmingar
Útbúum og sendum hlutafjármiða
Útbúum og sendum verktakamiða

Reikningagerð

Sjáum um reikningagerð
Stofnum kröfur í viðskiptabanka og sendum út reikninga
Erum í samstarfi við góð innheimtufyrirtæki

Launavinnslur

Launaútreikningar
Launaseðlar sendir rafrænt eða í pósti
Sjáum um millifærslu launa sé þess óskað
Stöndum skil á staðgreiðslu og tryggingargjaldi, Skilagrein stofnast í fyrirtækjabanka greiðanda
Stöndum skil á iðgjöldum og mótframlagi í lífeyrissjóð, Skilagrein stofnast í fyrirtækjabanka greiðanda
Launamiðar sendir út í ársbyrjun vegna ársins á undan
Svörum fyrirspurnum varðandi launin

Virðisaukaskattur

Sjáum um virðisaukaskattsuppgjör
Sendum skilagreinar til skattayfirvalda rafrænt þannig að kröfur stofnast í fyrirtækjabanka greiðanda

Skýrslur

Mánaðarleg rekstraruppgjör
Ársreikningar
Skattskil og skil á þeim skýrslum sem skattayfirvöld óska eftir frá lögaðilum
Samvinna við endurskoðanda viðskiptamanns
Ráðgjöf
Stofnun félaga