Það borgar sig að vera með bókhaldið í föstum skorðum frá byrjun.
Færsla bókhalds er undirstaða góðs árangurs í fyrirtækjarekstri.
Sú vinna sem fer í að færa bókhald getur verið mismikil milli mánaða.
Með útvistun á bókhaldi til okkar, er aðeins greitt fyrir þá tíma sem þarf í verkefnið.
Tilkynningar:
Átak gegn ólöglegri starfsemi. RSK dagsett 28.09.2017. Ríkisskattstjóri, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Lögreglan á Suðurnesjum, Útlendingastofnun og Vinnumálastofnun eru nú með átak gegn ólöglegri atvinnustarfsemi. Kannað er m.a. hvort atvinnurekendur séu að standa skil á lögbundnum sköttum og gjöldum sem og hvort einhverjir séu með stafsmenn í vinnu án tilskilinna leyfa. Atvinnurekendur geta því átt vona á því að fyrirtæki þeirra verði heimsótt af fulltrúum ofangreindra stofnana næstu daga.