Um Betri skil

Betri skil bókhaldsþjónustan tók til starfa í desember 2013.

Okkar markhópur eru lítil og meðalstór fyrirtæki, verktakar og húsfélög.

Betri skil sérhæfir sig í allri hefðbundinni bókhaldsþjónustu, uppgjörum og ráðgjöf.

Lögð er áhersla á að bjóða vönduð og fagmannleg vinnubrögð,
byggja upp traust samband við viðskiptavini og veita persónulega þjónustu.

[ezcol_1half]

[/ezcol_1half]

[ezcol_1half_end]

Betri skil bókhaldsþjónusta

Linda Kristín Guðmundsdóttir
Viðurkenndur bókari
Aðsetur: Súðavogur 7, 2 hæð
E-mail: linda(hja)betriskil.is
Sími: 821-6301

[/ezcol_1half_end]

 

Framkvæmdastjóri er Linda Kristín Guðmundsdóttir
Linda útskrifaðist sem Viðurkenndur bókari frá Háskóla Reykjavíkur í janúar 2008.
Linda hefur starfað við bókhald til fjölda ára.
Hún er félagsmaður í Félagi viðurkenndra bókara og var formaður fræðslunefndar 2013 og 2014, fvb.is

Betri skil ehf er aðili að Félagi bókhaldsstofa, fbo.is

fvb-logo